Camping site

Home / Camping site

Hópastæði með rafmagnstenglum. Fjöldi hólfa: 6 (nr.1 til 6).
Lýsing: Hópastæði eru í hólfi sem er ca: 42m x 20m. Hvert hólf er ætlað fyrir 4 einingar (t.d. hjólhýsi, húsbíla, fellihýsi eða tjöld). Ein  rafmagnstenging fylgir fyrir hverja einingu. Aðgengi er að salernum, sturtum, heitum pottum. Innifalið: tröllaleikir, leiksvæði og mini-golf.

Stakt stæði  með rafmagnstengli. Fjöldi stæða: 8 (Stæði nr. 7).
Lýsing: Tjaldstæði fyrir 1 einingu, t.d. hjólhýsi, húsbíl, fellihýsi eða tjald.  Ein rafmagnstenging fylgir.  Aðgengi að salerni, sturtum, heitum pottum.  Innifalið: tröllaleikir, leiksvæði og mini-golf.

Stakt stæði án rafmangstengils. Fjöldi stæða: 10  (Stæði nr. 8).
Lýsing: Tjaldstæði fyrir 1 einingu, t.d. hjólhýsi, húsbíl, fellihýsi eða tjald.  Með aðgengi að salerni, sturtum, heitum pottum.  Innifalið: tröllaleikir, leiksvæði og mini-golf.