Fossatún Sveitahótel

Home / Fossatún Sveitahótel

Kyrrðarstund í kósí herbergi

Ímyndaðu þér að vakna og horfa út á fallega Tröllafossana í forgrunni og fjalladrotninguna Skarðsheiði í bakgrunn.

Fossatún sveitahótel býður upp á 18,2 m2 þægileg standard herbergi. Sveitahótelið hefur 12 herbergi með sér baðherbergi – 9 hjóna herbergi og 3 tveggja manna herbergi. Herbergin eru þægileg og vel búin. Sjónvarp, lítill ísskápur, örbylgjuofn, ketill, te og kaffi er í hverju herbergi. Reyklaus herbergi með ókeypis þráðlausu interneti. Fjögur herbergjanna eru með þráðbeint útsýni yfir Tröllfossa.

Hagkvæmt og gott morgunverðarhlaðborð er ekki innifalið en fáanlegt á veitingastaðnum Fossatúni . Veitingastaðurinn er opin árstíðarbundið fyrir kvöldmat. Á veturna þarf að panta fyrirfram.

Innritun: 15-19 – Útritun: 08-11- Einnig er sjálf innritun (self check in) í boði.