Fossatún Sveitahótel
Fossatún Sveitahótel
<p>Kyrrðarstund í kósí herbergi</p> <p>Ímyndaðu þér að vakna og horfa út á fallega Tröllafossana í forgrunni og fjalladrotninguna Skarðsheiði í bakgrunn.</p> <p>Fossatún sveitahótel býður upp á 18,2 m2 þægileg standard herbergi. Sveitahótelið hefur 12 herbergi með sér baðherbergi - 9 hjóna herbergi og 3 tveggja manna herbergi. Herbergin eru þægileg og vel búin. Sjónvarp, lítill ísskápur, örbylgjuofn, ketill, te og kaffi er í hverju herbergi. Reyklaus herbergi með ókeypis þráðlausu interneti. Fjögur herbergjanna eru með þráðbeint útsýni yfir Tröllfossa.</p> <p>Hagkvæmt og gott morgunverðarhlaðborð er ekki innifalið en fáanlegt á veitingastaðnum Fossatúni . Veitingastaðurinn er opin árstíðarbundið fyrir kvöldmat. Á veturna þarf að panta fyrirfram.</p> <p>Innritun: 15-19 – Útritun: 08-11- Einnig er sjálf innritun (self check in) í boði.</p> <!-- wp:imagely/nextgen-gallery --> [ngg src="galleries" ids="1" display="basic_thumbnail" thumbnail_crop="0"] <!-- /wp:imagely/nextgen-gallery -->
Fossatún Gistihús
Fossatún Gistihús
<p>Fossatún Gistihús eru tvær einingar fjögurra herbergja og tveggja herbergja hús.</p> <p>Frábær aðbúnaður fyrir dásamlega dvöl og aðgengi að heitum pottum.</p> <p>Einstakt útsýni í miðjum Borgarfirði, nærumhvefi Blundsvatns, fjallahringurinn frábæri og Snæfellsjökul við sjóndeildarhringinn.</p> <p>Fossatún gistihús hefur 4 svefnherbergi - 2 með hjónarúmum og 2 með einstaklingsrúmum, sem einnig er hægt að færa saman og nota sem hjónarúm. Hvert herbergi er með litlum ísskáp og skrifborði. Gistihúsið er með 2 sameiginlegum baðherbergjum (ein sturta), vel útbúnu eldhúsi og borðstofu, stofu með arni og útigrillaðstöðu. Víðsýnt er frá veröndinni og útsýni yfir Blundsvatn.</p> <p>Ókeypis þráðlaust internet og er innifalið. Öll herbergin eru með rúmfötum og handklæði. Þetta eru reyklaus hús.<br>Fjögurra herbergja gistihúsið er 120 m2, aðeins 250m frá móttöku/veitingastað Fossatúns.</p> <!-- wp:imagely/nextgen-gallery --> [ngg src="galleries" ids="3" display="basic_thumbnail" thumbnail_crop="0"] <!-- /wp:imagely/nextgen-gallery -->
Poddur
Poddur
<p style="text-align: center;"><strong><em>Poddur – Gisting við góðar aðstæður</em></strong></p> <p>Hugsaðu um poddinn sem lúxusviðbót fyrir tjaldið þitt. Góð aðstaða, kósíheit og þægindi ásamt öryggi gagnvart óvissu íslensku veðri.<br>Poddarnir í Fosatúni eru svefnpokapláss, 60% gesta hafa með sér eigin svefnpoka eða rúmfatnað. Ef gestir eru ekki með svefnpoka er hægt að leigja rúmfatapakka með: Sæng, kodda, rúmfötum og handklæði. Verð miðast við heildardvöl ekki fyrir hverja nótt, sama verð fyrir 1 nótt og 2 eða fleiri nætur: 1300 krónur ef pantað er fyrirfram en 1500 við innritun. 80% gesta í poddum dvelja í 2 nætur eða fleiri. Gisting í podda er hentug lausn fyrir gesti sem leita að góðri grunngistingu og sanngjörnu verði. Svo og aðgengi að vel útbúnu eldhúsi, kolagrilli (koma með eigin) og hreinlætisaðstöðu, félagslegum samskiptum við aðra gesti, áhugaverðum gönguleiðum í fallegu umhverfi ásamt svo miðlægum stað á Vesturlandi til að fara frá í dagsferðir í mismunandi áttir.</p> <p>Það eru tólf standard poddar sem eru fyrir 2 fullorðna. Þeir eru með hjónarúmi (140 × 200 cm). Sjö þeirra (nr. 11-17) eru með sæti/útdraganlegan bekk sem auðvelt er að framlengja í aukarúm (70 × 200 cm) fyrir auka fullorðinn, innanrýmið í/undir bekknum er einnig er hægt að nota sem geymslurými. Hinir fimm (nr. 4,5,8,9,10) eru með sætabekk.</p> <p>Þrír poddanna (Twin Pod Cottages) eru kofalaga og þeir eru með tveimur aðskildum rúmum (80 × 200 cm) fyrir tvo fullorðna svo og setuverönd við innganginn.</p> <p>Tveir fjölskyldupoddar hafa rúm fyrir 3 fullorðna eða 2 fullorðna og 1 eða 2 börn eftir aldri. Þeir eru 50% stærri (14,5m2 í stað 9,5) en standard poddarnir hafa hjónarúm (140 × 200 cm og annað rúm (90 × 200 cm) í sérrými.</p> <p>Fossatún býður upp á áhugaverðar gönguleiðir í fallegu umhverfi og heita potta. Miðlæg staðsetning Fossatúns á Vesturlandi býður upp á tækifæri til að fara í dagsferðir í mismunandi áttir.</p> <p>Morgunmatur er ekki innifalinn í poddagistingu– en gott og hagstætt morgunverðarhlaðborð er á veitingastaðnum</p> <p>Innritun 15-19 - Útritun 08-11 - Einnig er sjálf innritun (self check in) í boði.</p> <!-- wp:imagely/nextgen-gallery --> [ngg src="galleries" ids="4" display="basic_thumbnail" thumbnail_crop="0"] <!-- /wp:imagely/nextgen-gallery -->

Fossatún

Allar Gerðir Gistingar …og meira til

https://fossatun.is/is/sumartilbod/

Í Fossatúni eru göngustígar um einstakt landsslag, víðáttu útsýni og einstök náttúra, bæði á björtum sumardögum og dimmum vetrarnóttum upplýstum af norðurljósum.

 

10% afsláttur þegar þú bókar hér!
Notaðu þennan afsláttarkóða þegar þú bókar: Troll10

 

Fyrst kölluðum við hýsin timburtjöld en á ensku heita þau Camping pods, og þannig festi sig hjá okkur að tala um podd eða podda. Poddur beygist eins og oddur.

Poddarnir eru einangraðar og hitaðar, sem þýðir: þeir eru hlýjir og notalegir og hentugir fyrir íslenskan vetur. Í hverjum podda er borð, stólar, bekkur og rúm með dýnu og laki. Gisting í podda veitir aðgengi að salernis- og eldhúsaðtöðu/borðstofu, útigrilli, sturtum og heitum pottum.

Poddarnir eru svefnpokapláss, 60% gesta eru með eigin svefnpoka eða rúmfatnað. Ef gestir eru ekki með svefnpoka er hægt að leigja rúmfatapakka: sæng, kodda, rúmföt og handklæði. Verð miðast við heildardvöl ekki fyrir hverja nótt, sem sagt sama verð fyrir 1 nótt og 2,3 eða fleiri: 1300 krónur fyrir pakkann ef pantað er fyrirfram en 1500 við innritun. 80% gesta í poddum dvelja í 2 nætur eða fleiri. Gisting í podda er hentug lausn fyrir gesti sem leita að góðri grunngistingu og sanngjörnu verði. Svo og aðgengi að vel útbúnu eldhúsi og hreinlætisaðstöðu og félagslegum samskiptum við aðra gesti.

Fossatún býður upp á áhugaverðar gönguleiðir í fallegu umhverfi og heita potta. Miðlæg staðsetning Fossatúns á Vesturlandi býður upp á tækifæri til að fara í dagsferðir í mismunandi áttir.

Í Fossatúni eru tólf standard poddar, fyrir 2 fullorðna. Þeir eru með hjónarúmi (140 × 200 cm). Sjö þeirra (nr. 11-17) eru með sæti/útdraganlegan bekk sem auðvelt er að framlengja í aukarúm (70 × 200 cm) fyrir auka fullorðinn, innanrýmið í/undir bekknum er einnig er hægt að nota sem geymslurými. Hinir fimm (nr. 4,5,8,9,10) eru með sætabekk.

Þrír poddar tilviðbótar (Twin Pod Cottages) eru kofalaga og með tveimur aðskildum rúmum (80 × 200 cm) fyrir tvo fullorðna svo og setuverönd við innganginn.

Tveir fjölskyldupoddar hafa rúm fyrir 3 fullorðna eða 2 fullorðna og 1 eða 2 börn eftir aldri. Þeir eru 50% stærri (14,5m2 í stað 9,5) en standard poddarnir hafa hjónarúm (140 × 200 cm og annað rúm (90 × 200 cm) í sérrými.

Accommodation

Fossatún Sveitahótel
Fossatún Gistihús
Poddur

RESTAURANT / VEITINGAHÚS