Plötusafnið og Grasasnar

Home / Plötusafnið og Grasasnar

Í plötusafninu er að finna um 3000 vinylplötur og 5000 geisladiska. Plötusafnið er staðsett í kvöldverðarsal og gestir geta skoðað það og óskað eftir spilun á uppáhalds plötu. Hljómsveitin Grasasnar á sér líka lögheimili í Fossatúni og spilar þar óreglulega í heilu lagi eða stakir meðlimir og þá jafnvel með vinum eða öðrum.