Tilboð

Home / Tilboð

Vetrar- og vortilboð

Gildir til 30.4.20

Verðin fyrir gistingu og kvöldmatseðil gilda einnig fyrir einstaklinga sem helgartilboð (föstud. og laugard.)

Gisting í tveggja manna herbergjum

Fossatún Sveitahótel – með sérbaðherbergi og morgunv. 11.500 kr.

Fossatún Gistiheimili – með sameig. baðherbergi og morgunv. 10.500 kr.

Pantanir: info@fossatun.is

Fossatún – Hópmatseðill – Kvöldverður

Þegar pantaður er hópmatseðill þarf allur hópurinn. að panta það sama: aðalrétt og annaðhvort eftirrétt eða forrétt eða hvoru tveggja. Miðað er við um 15 manns. Sé tröllatapas valið kemur til greina að breyta samsetningu fyrsta og/eða fjórða réttar, t.d. hagavagn í stað sveitavagns eða ís í stað skyrköku. Slík breyting þarf að vera fyrir allan hópin.  Staðfest val þarf að liggja fyrir viku fyrir komu. Við bregðumst líka við séróskum s.s. grænmetisréttum eða fyrir börn.

Hvítvíns- og/eða Rauðvínsglas með hópmatseðilspöntun: 900 kr.